Listar Alþýðufylkingarinnar í alþingiskosningum 2017
4. mars 2019 —
Listi Af í Reykjavíkurkjördæmi norður

- Vésteinn Valgarðsson, 36 ára, stuðningsfulltrúi, Reykjavík
- Drífa Nadia Mechiat, 41 árs, þjónustustjóri, Reykjavík
- Héðinn Björnsson, 36 ára, jarðeðlisfræðingur, Danmörku
- Margrét Haraldsdóttir, 61 árs, framhaldsskólakennari, Mosfellsbæ
- Sindri Freyr Steinsson, 30 ára, stuðningsfulltrúi, Reykjavík
- Þóra Sverrisdóttir, 50 ára, leikskólakennari, Reykjavík
- Guðbrandur Loki Rúnarsson, 23 ára, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík
- Gunnar Freyr Rúnarsson, 52 ára, sjúkraliði, Reykjavík
- Axel Björnsson, 26 ára, sölumaður, Reykjavík
- Tinna Þorvaldsdóttir Önnudóttir, 32 ára, leikkona, Reykjavík
- Almar Atlason, 25 ára, listamaður, Reykjavík
- Elín Helgadóttir, 56 ára, sjúkraliði, Reykjavík
- Jón Karl Stefánsson, 39 ára, forstöðumaður, Reykjavík
- Gyða Jónsdóttir, 57 ára, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
- Einar Viðar Guðmundsson, 22 ára, nemi, Ísafirði
- Þorsteinn Kristiansen, 63 ára, flakkari, Danmörku
- Ólafur Tumi Sigurðarson, 26 ára, nemi, Reykjavík
- Þórður Bogason, 57 ára, slökkviliðsmaður, Reykjavík
- Unnar Geirdal Arason, 29 ára, nemi, Kópavogi
- Friðgeir Torfi Gróuson Ásgeirsson, 38 ára, hönnuður, Reykjavík
- Sigurjón Tryggvi Bjarnason, 22 ára, nemi, Reykjavík
- Örn Ólafsson, 76 ára, bókmenntafræðingur, Danmörku
Listi Af í Norðausturkjördæmi

- Þorsteinn Bergsson, dýraeftirlitsmaður, Egilsstöðum
- Bjarmi Dýrfjörð, nemi, Akureyri
- Ragnhildur Hallgrímsdóttir, leikskólakennari, Akureyri
- Björgvin Rúnar Leifsson, sjávarlíffræðingur, Húsavík
- Anna Hrefnudóttir, myndlistarkona, Stöðvarfirði
- Baldvin H. Sigurðsson, matreiðslumeistari, Akureyri
- Stefán Rögnvaldsson, bóndi, Leifsstöðum Öxarfirði
- Þórarinn Hjartarson, stálsmiður, Akureyri
- Guðmundur Beck, verkamaður, Gröf 3 Eyjafjarðarsveit
- Sóldís Stefánsdóttir, sjúkraliði, Akureyri
- Sigurður Ormur Aðalsteinsson, nemi, Akureyri
- Þórarinn Sigurður Andrésson, listamaður og skáld, Seyðisfirði
- Hilmar Dúi Björgvinsson, skrúðgarðyrkjufræðingur, Svalbarðseyri
- Gunnar Helgason, rafvélavirki, Akureyri
- Hrafnkell Brynjarsson, nemi, Akureyri
- Steingerður Kristjánsdóttir, Svalbarðseyri
- Ása Þorsteinsdóttir, nemi, Egilsstöðum
- Svandís Geirsdóttir, ræstitæknir, Akureyri
- Jón Heiðar Steinþórsson, bóndi, Ytri-Tungu, Tjörnesi
- Ólafur Þ. Jónsson, skipasmiður, Akureyri
Listi Af í Reykjavíkurkjördæmi suður

- Þorvaldur Þorvaldsson, 60 ára, trésmiður, Reykjavík.
- Tamila Gamez Garcell, 43 ára, kennari , Reykjavík.
- Valtýr Kári Daníelsson, 21 árs, nemi, Akureyri
- Sólveig Hauksdóttir, 74 ára, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
- Skúli Jón Unnarson Kristinsson, 31 árs, nemi í náms- og starfsr., Kópavogi
- Ragnar Sverrisson, 55 ára, vélstjóri, Akureyri
- Uldarico Castillo de Luna, 55 ára, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
- Jón Hjörtur Brjánsson, 36 ára, nemi, Reykjavík
- Gunnar J. Straumland, 56 ára, kennari/myndlistarm., Hvalfj.
- Ásgeir R. Helgason, 59 ára, dósent í sálfræði, Svíþjóð
- Kristján Jónasson, 59 ára, prófessor, Reykjavík
- Friðjón Gunnar Steinarsson, 60 ára, fyrrv. tollfulltr., Danmörku
- Stefán Þorgrímsson, 40 ára, garðyrkjum., Reykjavík
- Lúther Maríuson, 20 ára, lagermaður, Reykjavík
- Anna Valvesdóttir, 62 ára, verkakona, Ólafsvík
- Sóley Þorvaldsdóttir, 30 ára, eldhússtarfsmaður, Reykjavík
- Lárus Páll Birgisson, 43 ára, sjúkraliði, Reykjavík
- Árni Daníel Júlíusson, 58 ára, sagnfræðingur, Reykjavík
- Jóhannes Ragnarsson, 63 ára, hafrannsóknamaður, Ólafsvík
- Jónas Hauksson, 26 ára, nemi, Reykjavík
- Trausti Guðjónsson, 73 ára, skipstjóri, Reykjavík
- Ólína Jónsdóttir, 86 ára, kennari, Akranesi
Listi Af í Suðvesturkjördæmi

- Erna Lína Örnudóttir Baldvinsdóttir 19 ára háskólanemi Hafnarfirði
- Þorvarður Bergmann Kjartansson 25 ára tölvunarfræðingur Garðabæ
- Guðmundur Smári Sighvatsson 52 ára byggingafræðingur Reykjanesbæ
- Sigrún Erlingsdóttir 24 ára flugfreyja Hafnarfirði
- Einar Andrésson 27 ára stuðningsfulltrúi Reykjavík
- Maricris Castillo de Luna 36 ára grunnskólakennari Reykjavík
- Erla María Björgvinsdóttir 23 ára verkamaður Kópavogi
- Guðjón Bjarki Sverrisson 54 ára stuðningsfulltrúi Hafnarfirði
- Alina Vilhjálmsdóttir 24 ára hönnuður Garðabæ
- Kári Þór Sigríðarson 52 ára búfræðingur Akureyri
- Sigurjón Þórsson 31 árs tæknifræðingur Hvammstanga
- Tómas Númi Helgason 20 ára atvinnulaus Reykjanesbæ
- Sveinn Elías Hansson 56 ára húsasmiður Reykjavík
- Sigurjón Sumarliði Guðmundsson 28 ára nemi Reykjavík
- Bergdís Lind Kjartansdóttir 20 ára nemi Kópavogi
- Viktor Penalver 26 ára öryrki Hafnarfirði
- Stefán Hlífar Gunnarsson 20 ára vaktstjóri Sandgerði
- Egill Fannar Ragnarsson 26 ára hlaðmaður Reykjanesbæ
- Kolbrún Ósk Óskarsdóttir 63 ára tónlistarkennari Kópavogi
- Bjarki Aðalsteinsson 22 ára atvinnulaus Reykjanesbæ
- Patrick Ingi Þór Sischka 27 ára öryrki Reykjavík
- Bjarni Júlíus Jónsson 18 ára pizzasendill Reykjanesbæ
- Gunnjón Gestsson 27 ára leiðbeinandi Reykjavík
- Vilhjálmur Hjaltalín Jónsson 43 ára ráðgjafi/stuðningsfulltrúi Garðabæ
- Axel Þór Kolbeinsson 38 ára öryrki Reykjavík
- Guðmundur Magnússon 70 ára leikari Reykjavík