Listar Alþýðufylkingarinnar í alþingiskosningum 2017

4. mars 2019 —

Listi Af í Reykjavíkurkjördæmi norður

Oddvitinn í Reykjavík norður, Vésteinn Valgarðsson
 1. Vésteinn Valgarðsson, 36 ára, stuðningsfulltrúi, Reykjavík
 2. Drífa Nadia Mechiat, 41 árs, þjónustustjóri, Reykjavík
 3. Héðinn Björnsson, 36 ára, jarðeðlisfræðingur, Danmörku
 4. Margrét Haraldsdóttir, 61 árs, framhaldsskólakennari, Mosfellsbæ
 5. Sindri Freyr Steinsson, 30 ára, stuðningsfulltrúi, Reykjavík
 6. Þóra Sverrisdóttir, 50 ára, leikskólakennari, Reykjavík
 7. Guðbrandur Loki Rúnarsson, 23 ára, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík
 8. Gunnar Freyr Rúnarsson, 52 ára, sjúkraliði, Reykjavík
 9. Axel Björnsson, 26 ára, sölumaður, Reykjavík
 10. Tinna Þorvaldsdóttir Önnudóttir, 32 ára, leikkona, Reykjavík
 11. Almar Atlason, 25 ára, listamaður, Reykjavík
 12. Elín Helgadóttir, 56 ára, sjúkraliði, Reykjavík
 13. Jón Karl Stefánsson, 39 ára, forstöðumaður, Reykjavík
 14. Gyða Jónsdóttir, 57 ára, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
 15. Einar Viðar Guðmundsson, 22 ára, nemi, Ísafirði
 16. Þorsteinn Kristiansen, 63 ára, flakkari, Danmörku
 17. Ólafur Tumi Sigurðarson, 26 ára, nemi, Reykjavík
 18. Þórður Bogason, 57 ára, slökkviliðsmaður, Reykjavík
 19. Unnar Geirdal Arason, 29 ára, nemi, Kópavogi
 20. Friðgeir Torfi Gróuson Ásgeirsson, 38 ára, hönnuður, Reykjavík
 21. Sigurjón Tryggvi Bjarnason, 22 ára, nemi, Reykjavík
 22. Örn Ólafsson, 76 ára, bókmenntafræðingur, Danmörku

Listi Af í Norðausturkjördæmi

Oddvitinn í Norðausturkjördæmi, Þorsteinn Bergsson
 1. Þorsteinn Bergsson, dýraeftirlitsmaður, Egilsstöðum
 2. Bjarmi Dýrfjörð, nemi, Akureyri
 3. Ragnhildur Hallgrímsdóttir, leikskólakennari, Akureyri
 4. Björgvin Rúnar Leifsson, sjávarlíffræðingur, Húsavík
 5. Anna Hrefnudóttir, myndlistarkona, Stöðvarfirði
 6. Baldvin H. Sigurðsson, matreiðslumeistari, Akureyri
 7. Stefán Rögnvaldsson, bóndi, Leifsstöðum Öxarfirði
 8. Þórarinn Hjartarson, stálsmiður, Akureyri
 9. Guðmundur Beck, verkamaður, Gröf 3 Eyjafjarðarsveit
 10. Sóldís Stefánsdóttir, sjúkraliði, Akureyri
 11. Sigurður Ormur Aðalsteinsson, nemi, Akureyri
 12. Þórarinn Sigurður Andrésson, listamaður og skáld, Seyðisfirði
 13. Hilmar Dúi Björgvinsson, skrúðgarðyrkjufræðingur, Svalbarðseyri
 14. Gunnar Helgason, rafvélavirki, Akureyri
 15. Hrafnkell Brynjarsson, nemi, Akureyri
 16. Steingerður Kristjánsdóttir, Svalbarðseyri
 17. Ása Þorsteinsdóttir, nemi, Egilsstöðum
 18. Svandís Geirsdóttir, ræstitæknir, Akureyri
 19. Jón Heiðar Steinþórsson, bóndi, Ytri-Tungu, Tjörnesi
 20. Ólafur Þ. Jónsson, skipasmiður, Akureyri

Listi Af í Reykjavíkurkjördæmi suður

Oddvitinn í Reykjavík suður, Þorvaldur Þorvaldsson
 1. Þorvaldur Þorvaldsson, 60 ára, trésmiður, Reykjavík.
 2. Tamila Gamez Garcell, 43 ára, kennari , Reykjavík.
 3. Valtýr Kári Daníelsson, 21 árs, nemi, Akureyri
 4. Sólveig Hauksdóttir, 74 ára, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
 5. Skúli Jón Unnarson Kristinsson, 31 árs, nemi í náms- og starfsr., Kópavogi
 6. Ragnar Sverrisson, 55 ára, vélstjóri, Akureyri
 7. Uldarico Castillo de Luna, 55 ára, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
 8. Jón Hjörtur Brjánsson, 36 ára, nemi, Reykjavík
 9. Gunnar J. Straumland, 56 ára, kennari/myndlistarm., Hvalfj.
 10. Ásgeir R. Helgason, 59 ára, dósent í sálfræði, Svíþjóð
 11. Kristján Jónasson, 59 ára, prófessor, Reykjavík
 12. Friðjón Gunnar Steinarsson, 60 ára, fyrrv. tollfulltr., Danmörku
 13. Stefán Þorgrímsson, 40 ára, garðyrkjum., Reykjavík
 14. Lúther Maríuson, 20 ára, lagermaður, Reykjavík
 15. Anna Valvesdóttir, 62 ára, verkakona, Ólafsvík
 16. Sóley Þorvaldsdóttir, 30 ára, eldhússtarfsmaður, Reykjavík
 17. Lárus Páll Birgisson, 43 ára, sjúkraliði, Reykjavík
 18. Árni Daníel Júlíusson, 58 ára, sagnfræðingur, Reykjavík
 19. Jóhannes Ragnarsson, 63 ára, hafrannsóknamaður, Ólafsvík
 20. Jónas Hauksson, 26 ára, nemi, Reykjavík
 21. Trausti Guðjónsson, 73 ára, skipstjóri, Reykjavík
 22. Ólína Jónsdóttir, 86 ára, kennari, Akranesi

Listi Af í Suðvesturkjördæmi

Oddvitinn í Suðvesturkjördæmi, Erna Lína Örnudóttir Baldvinsdóttir
 1. Erna Lína Örnudóttir Baldvinsdóttir 19 ára háskólanemi Hafnarfirði
 2. Þorvarður Bergmann Kjartansson 25 ára tölvunarfræðingur Garðabæ
 3. Guðmundur Smári Sighvatsson 52 ára byggingafræðingur Reykjanesbæ
 4. Sigrún Erlingsdóttir 24 ára flugfreyja Hafnarfirði
 5. Einar Andrésson 27 ára stuðningsfulltrúi Reykjavík
 6. Maricris Castillo de Luna 36 ára grunnskólakennari Reykjavík
 7. Erla María Björgvinsdóttir 23 ára verkamaður Kópavogi
 8. Guðjón Bjarki Sverrisson 54 ára stuðningsfulltrúi Hafnarfirði
 9. Alina Vilhjálmsdóttir 24 ára hönnuður Garðabæ
 10. Kári Þór Sigríðarson 52 ára búfræðingur Akureyri
 11. Sigurjón Þórsson 31 árs tæknifræðingur Hvammstanga
 12. Tómas Númi Helgason 20 ára atvinnulaus Reykjanesbæ
 13. Sveinn Elías Hansson 56 ára húsasmiður Reykjavík
 14. Sigurjón Sumarliði Guðmundsson 28 ára nemi Reykjavík
 15. Bergdís Lind Kjartansdóttir 20 ára nemi Kópavogi
 16. Viktor Penalver 26 ára öryrki Hafnarfirði
 17. Stefán Hlífar Gunnarsson 20 ára vaktstjóri Sandgerði
 18. Egill Fannar Ragnarsson 26 ára hlaðmaður Reykjanesbæ
 19. Kolbrún Ósk Óskarsdóttir 63 ára tónlistarkennari Kópavogi
 20. Bjarki Aðalsteinsson 22 ára atvinnulaus Reykjanesbæ
 21. Patrick Ingi Þór Sischka 27 ára öryrki Reykjavík
 22. Bjarni Júlíus Jónsson 18 ára pizzasendill Reykjanesbæ
 23. Gunnjón Gestsson 27 ára leiðbeinandi Reykjavík
 24. Vilhjálmur Hjaltalín Jónsson 43 ára ráðgjafi/stuðningsfulltrúi Garðabæ
 25. Axel Þór Kolbeinsson 38 ára öryrki Reykjavík
 26. Guðmundur Magnússon 70 ára leikari Reykjavík