Yfirlýsing gegn hatursorðræðu í kosningarbaráttunni
17. júní 2022 —
Sameiginleg yfirlýsing stjórnmálaflokka
Við fögnum fjölmenningarlegu samfélagi í Reykjavík og heitum því að ntoa hvorki hatursorðræðu né notfæra okkur fordóma gegn innflytjendum í komandi kosningabaráttu. Undirritaðir eru Alþýðufylkingin, Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin, Sósíalistaflokkurinn, Kvennaframboðið, Píratar, Vinstri græn.
Joint declaration of various political parties
We support Reykjavík as an intercultural city and will not use hate speech or try to cash in on prejudice against immigrants in the coming campaign. Signees are: Alþýðufylkingin, Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin, Sósíalistaflokkurinn, Kvennaframboðið, Píratar, Vinstri græn.
