Framboðslistar í Alþingiskosningum 2013

R – listi Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður

1. Þorvaldur Þorvaldsson 55 ára Trésmiður Reykjavík
2. Sólveig Hauksdóttir 69 ára Hjúkrunarfræðingur Reykjavík
3. Sigríður Kristín Kristjánsdóttir 19 ára Nemi Reykjavík
4. Óskar Höskuldsson 19 ára Nemi Reykjavík
5. Guðmundur Ingi Kristinsson 57 ára Formaður Bótar Hafnarfirði
6. Ásgeir Rúnar Helgason 55 ára Dósent í sálfræði Svíþjóð
7. Tryggvi Helmutsson 19 ára Nemi Reykjavík
8. Elín Helgadóttir 51 árs Sjúkraliði Mosfellsbæ
9. Kristófer Kvaran 26 ára Leikskólastarfsmaður Reykjavík
10. Stefán Ingvar Vigfússon 19 ára Nemi Reykjavík
11. Sóley Þorvaldsdóttir 26 ára Sushikokkur Reykjavík
12. Kristján Helgi Hjartarson 22 ára Nemi Hornafirði
13. Guðbjörg Ása Jónsdóttir Huldudóttir 31 árs Leikkona/kennari Reykjavík
14. Gunnjón Gestsson 22 ára Skáld Hafnarfirði
15. Þórarinn Hjartarson 62 ára Stálsmiður Akureyri
16. Sara Bjargardóttir 33 ára Nemi Mosfellsbæ
17. Gyða Jónsdóttir 53 ára Hjúkrunarfræðingur Reykjavík
18. Árni Bragason 61 árs Verkamaður Akranesi
19. Sif Yraola 25 ára Nemi Reykjavík
20. Árni Daníel Júlíusson 53 ára Sagnfræðingur Reykjavík
21. Andri Rafn Þorgrímsson 29 ára Nemi Reykjavík
22. Jón Fanndal Þórðarson 80 ára Garðyrkjufræðingur Reykjavík

R – listi Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður

1. Vésteinn Valgarðsson 32 ára Stuðningsfulltrúi Reykjavík
2. Helga Arnardóttir 32 ára Stuðningsfulltrúi Reykjavík
3. Kristján Jónasson 54 ára Stærðfræðingur Reykjavík
4. Tinna Þorvaldsdóttir Önnudóttir 28 ára Leikkona Reykjavík
5. Einar Andrésson 23 ára Nemi Hornafirði
6. Vigdís Freyja Helmutsdóttir 18 ára Nemi Reykjavík
7. Björgvin Rúnar Leifsson 57 ára Kennari Húsavík
8. Reynir Snær Valdimarsson 20 ára Nemi Reykjavík
9. Björg Kjartansdóttir 62 ára Sjúkraliði Reykjavík
10. Bjartmar St. Steinarsson 29 ára Stuðningsfulltrúi Reykjavík
11. Tómas Halldórsson 22 ára Leiðbeinandi Reykjavík
12. Þórarinn S. Andrésson 44 ára Safnvörður Seyðisfirði
13. Jóhannes Ragnarsson 58 ára Hafrannsóknarmaður Ólafsvík
14. Unnur María Bergsveinsdóttir 35 ára Sagnfræðingur Reykjavík
15. Ólafur Tumi Sigurðarson 21 árs Nemi Reykjavík
16. Kári Þorgrímsson 53 ára Bóndi Mývatnssveit
17. Anna Hrefnudóttir 56 ára Myndlistarkona Stöðvarfirði
18. Ari Tryggvason 58 ára Stuðningsfulltrúi Álftanesi
19. Jón Karl Stefánsson 35 ára Veitingamaður Noregi
20. Viktor Penalver 21 árs Atvinnulaus Hafnarfirði
21. Ólína Jónsdóttir 82 ára Kennari Akranesi
22. Örn Ólafsson 72 ára Bókmenntafræðingur Danmörku