Framboðslistar 2016

Hér má sjá framboðslista Alþýðufylkingarinnar í Alþingiskosningunum 2016. Flokkurinn bauð fram í fimm kjördæmum (öllum nema Norðvesturkjördæmi) og fékk 575 atkvæði, eða 0,3% á landsvísu: