mánudagur, 11. september 2017

Kaffihúsahittingur í Reykjavík í kvöld

Alþýðufylkingin á höfuðborgarsvæðinu heldur kaffihúsahitting kl. 19 í kvöld, á Kaffibrennslunni, Laugavegi 21. Sjáumst!