mánudagur, 1. maí 2017

Rauður fyrsti maí

Alþýðufylkingin býður í menningar- og skemmtidagskrá í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Kvöldið byrjar kl. 20.
Fram koma Sólveig Hauksdóttir, Þorvarður B. Kjartansson, Kristian Guttesen, Sigvarður Ari Huldarsson o.fl.
Gestur kvöldsins er Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Léttar veitingar.