mánudagur, 27. mars 2017

Vésteinn í Harmageddon

Vésteinn Valgarðsson, varaformaður Alþýðufylkingarinnar, var í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon á dögunum. Hægt er að hlusta á viðtalið hér.