miðvikudagur, 24. ágúst 2016

Alþýðufylkingin auglýsir eftir frambjóðendum

Alþýðufylkingin undirbýr sig þessa dagana fyrir kosningar í haust. Hér með er auglýst eftir frambjóðendum sem vilja vera á framboðslista. Einu skilyrðin eru að vera á kjörskrá og að styðja stefnu flokksins um félagsvæðingu á fjármálakerfinu og öðrum innviðum samfélagsins. Áhugasamir hafi samband við uppstillingarnefnd í tölvupósti: althydufylkingin@gmail.com eða í síma 8959564 – líka ef fólk á annað erindi við flokkinn, s.s. að gerast félagar, skrifa undir meðmælalista með framboðinu, styrkja það fjárhagslega eða taka annan þátt í baráttunni.