mánudagur, 5. desember 2016

Opinn félagsfundur Alþýðufylkingar í Reykjavík

Annað kvöld: 6. desember heldur Alþýðufylkingin félagsfund með opnum stjórnarfundi, kl. 20 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87.
Dagskrá fundarins:
1. Undirbúningur fyrir stofnun svæðisfélaga Alþýðufylkingarinnar;
2. undirbúningur fyrir landsfund;
3. önnur mál.
Nýir félagar og gestir eru velkomnir (svo fremi þeir séu ekki nasistar eða barnaníðingar).
Heitt verður á könnunni.