mánudagur, 28. nóvember 2016

Stuðningur við grunnskólakennara

Alþýðufylkingin Norðausturkjördæmi lýsir yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu grunnskólakennara og fordæmir um leið afskiptasemi forseta Alþýðusambands Íslands og annarra aðila af baráttunni.

Samþykkt á stofnfundi Alþýðufylkingarinnar Norðausturkjördæmi
Heiðarbæ í Reykjahverfi 26. nóvember 2016