föstudagur, 25. nóvember 2016

Hvammstangi á sunnudag - minnum á stofnfund í Norðausturkjördæmi á morgun laugardag

Fundur Alþýðufylkingarinnar á Hvammstanga
Alþýðufylkingin verður með fund á kaffihúsinu Hlöðunni, Brekkugötu 2, Hvammstanga, sunnudaginn 27. nóvember 2016, kl. 16:00.
Fundarefni: Fyrirhuguð stofnun kjördæmisfélags Alþýðufylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Þorvaldur Þorvaldsson formaður Alþýðufylkingarinnar mætir og spjallar við áhugasama.
Ekki þarf að skrá sig fyrirfram og fundurinn er opinn öllum áhugasömum.
Kaffi og meðlæti selt á staðnum.

Auk þess minnum við á stofnfund kjördæmisfélags í Norðausturkjördæmi á laugardag, sjá auglýsingu.