fimmtudagur, 27. október 2016

Vita börnin þín ekki hvað þau eiga að kjósa?

KrakkaRÚV er með Krakkakosningar 2016. Á heimasíðu þeirra eru nokkur stutt myndbönd þar Erna Lína Baldvinsdóttir, í 2. sæti Alþýðufylkingarinnar í Suðurkjördæmi, segir krökkum frá stefnu Alþýðufylkingarinnar. Horfið á þau hér!