miðvikudagur, 26. október 2016

Vésteinn á Lindinni

Kristilega útvarpsstöðin Lindin tók viðtal við Véstein Valgarðsson varaformann Alþýðufylkingarinnar í síðustu viku, um viðhorf flokksins til kristni og kirkju og trúar almennt. Viðtalið er komið á netið!