þriðjudagur, 11. október 2016

Vésteinn í kosningaspjalli Vísis

Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður og varaformaður flokksins, var í kosningaspjalli Vísi í gær. Horfið á það hér!