mánudagur, 10. október 2016

Vésteinn í kosningaspjalli Vísis kl. 13:30 í dag

Vésteinn Valgarðsson, varaformaður Alþýðufylkingarinnar og oddviti í Reykjavík norður, verður í gagnvirku kosningaspjalli Vísis í dag kl. 13:30. Farið á Vísi: www.visir.is ...og fylgist með!