mánudagur, 10. október 2016

Vésteinn í kjördæmaþætti á Rás2

Vésteinn Valgarðsson, varaformaður Alþýðufylkingarinnar og oddviti í Reykjavík norður, verður í kjördæmiþætti RÚV á Rás2 í kvöld. Hlustið af athygli!