þriðjudagur, 18. október 2016

Þorvaldur á Rás2

Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar og oddviti í Reykjavíkurkjördæmi suður, var á Rás2 í gær og ræddi um Alþýðufylkinguna og stefnu hennar. Hlustið á viðtalið hér.