þriðjudagur, 11. október 2016

Þorvaldur í Forystusætinu

Þorvaldur Þorvaldsson trésmiður, formaður Alþýðufylkingarinnar og oddviti hennar í Reykjavíkurkjördæmi suður, sat fyrir svörum í sjónvarpsþættinum Forystusætið á RÚV á fimmtudagskvöldið var. Horfið á þáttinn hér: Þorvaldur í Forystusætinu.