föstudagur, 14. október 2016

Þorsteinn Bergsson um umhverfis- og auðlindamál

Oddviti Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, Þorsteinn Bergsson bóndi á Unaósi, var í sjónvarpssal í gærkvöldi og ræddi umhverfismál og auðlindamál. Horfið á þáttinn í sarpinum á RÚV.is.