föstudagur, 21. október 2016

Kynningarmyndband Alþýðufylkingarinnar

Ríkisútvarpið hefur birt á heimasíðu sinni kynningarmyndband Alþýðufylkingarinnar fyrir komandi Alþingiskosningar. Farið á heimasíðu RÚV, kynningarsíðuna um Alþýðufylkinguna, og sjáið kynningarmyndbandið. Það er ofarlega til vinstri á síðunni.