fimmtudagur, 20. október 2016

Kynningar- og sigurhátíð Alþýðufylkingarinnar í kvöld!

Alþýðufylkingin heldur opinn kynningarfund og sigurhátíð í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105 í kvöld: fimmtudagskvöldið 20. október.

Ávarp, umræður, skemmtiatriði, fjáröflunaruppboð o.fl.

Kvöldið byrjar kl. 20 og það eru allir velkomnir nema nasistar og barnaníðingar.