mánudagur, 24. október 2016

Kvennafrídagurinn

Alþýðufylkingin hvetur allar íslenskar konur til að taka sér frí kl. 14:38 í dag og taka þátt í
kvennafrídeginum til að sýna í verki hvað það munar mikið um vinnuframlag þeirra.

Dagskráin á Austurvelli byrjar kl. 15:15!