laugardagur, 29. október 2016

Kosningavaka Alþýðufylkingarinnar

Alþýðufylkingin heldur kosningavöku í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Húsið opnar um kl. 17. Það verður ekki formleg dagskrá, en hægt verður að kaupa kaffibolla og boli með merki flokksins!