sunnudagur, 23. október 2016

Í dag: Reykjanesbær + Kolaportið

Alþýðufylkingin heldur kynningarfund í Reykjanesbæ í dag: kl. 14 í Duus-húsi.
Auk þess verður flokkurinn með bás í Kolaportinu (bás nr. A23).
Komið og heilsið upp á okkur og kynnið ykkur stefnu flokksins!