fimmtudagur, 27. október 2016

Björgvin R. Leifsson á N4

Sjónvarpsstöðin N4 tók á dögunum viðtal við Björgvin Rúnar Leifsson, sem er í 2. sæti Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Horfið á viðtalið hér.