miðvikudagur, 26. október 2016

Baráttufundur annað kvöld

Alþýðufylkingin heldur baráttufund annað kvöld: fimmtudagskvöldið 27. október kl. 20:00 í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105.
Glæsileg dagskrá listamanna og ávörp frambjóðenda. Tækifæri til að kynnast frambjóðendum flokksins í návígi eða eignast eftirsótta boli og aðra eigulega muni með merki flokksins. Fjáröflunaruppboð. Gagn og gaman.
Allir velkomnir, nema nasistar og barnaníðingar.