mánudagur, 10. október 2016

Alþýðufylkingin með 365-snappið í dag!

Þið sem eruð með Snapchat-app í snjallsímanum ykkar, finnið notandanafnið stod2frettir og addið því. Þá getið þið fylgst með ævintýrum Alþýðufylkingarinnar í dag!