mánudagur, 3. október 2016

Alþýðufylkingin í Skuggakosningum

Í framhaldsskólunum er verið að undirbúa Skuggakosningar, sem fara fram eftir um tvær vikur og eiga að örva áhuga ungs fólks á kosningaþátttöku. Þetta viðtal við Þorvald Þorvaldsson, formann Alþýðufylkingarinnar, er hluti af því.