föstudagur, 21. október 2016

Alþýðufylkingin í Kolaportinu um helgina

Alþýðufylkingin verður með bás (nr. 23A) í Kolaportinu um helgina! Komið og heilsið upp á frambjóðendur, leggið peningaseðla í kaffisjóðinn og kynnið ykkur kosningastefnuskrána, fáið ykkur barmmerki og blöðrur handa krökkunum!