sunnudagur, 9. október 2016

Alþýðufylkingin í Kolaportinu í dag

Alþýðufylkingin verður í Kolaportinu í dag sunnudag, á bás 1 C.

Þar gefst kostur á að skrifa undir sem meðmælandi, kaupa glæsilegt kompudót, gefa flokknum pening, spjalla við frambjóðendur hans um landsins gagn og nauðsynjar og fá blöðrur handa börnunum. Sjáumst!