þriðjudagur, 27. september 2016

Vilt þú leggja Alþýðufylkingunni lið?

Í kosningabaráttunni framundan þarf málstaður Alþýðufylkingarinnar allar hendur á dekk. Þú þarft
ekki að gera mikið til að styðja okkur svo það muni um það. Það munar um allt fyrir lítinn flokk í harðri baráttu. Hvað geturðu lagt af mörkum?

  • Viltu vera á lista? Það eru nokkur sæti laus ennþá. Hafðu samband og láttu okkur vita af þér.
  • Viltu safna undirskriftum meðmælenda? Hafðu samband og þú færð eyðublöð og leiðbeiningar.
  • Viltu gefa styrkja okkur með peningum? Reikningsnúmerið er 0101-26-011133, kt. 580113-2140

Ef þú vilt hafa samband út af einhverju af þessu, eða út af einhverju öðru, þá er netfangið okkar: althydufylkingin@gmail.com og það má líka ná í okkur í síma 8959564 (Þorvaldur formaður) eða 8629067 (Vésteinn varaformaður).