föstudagur, 9. september 2016

Þorvaldur í Harmageddon

Í gærmorgun fengu Harmageddon-menn á X-inu góðan gest í þáttinn, en það var enginn annar en Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður og formaður Alþýðufylkingarinnar. Hlustið á þetta hressandi viðtal: HÉR!