fimmtudagur, 2. júní 2016

Alþýðufylkingin fundar á Akureyri á laugardag

Alþýðufylkingin boðar til spjallfundar á Café Amour Ráðhústorgi 9, Akureyri, laugardaginn 4. júní kl. 14.
Rætt verður um stjórnmálaástandið og mikilvægustu verkefnin framundan.
Þá verður rætt um undirbúning kosninga og möguleika á starfsemi norðan heiða.

Norðlendingar eru hvattir til að mæta.