fimmtudagur, 19. maí 2016

Þorvaldur í sjónvarpsviðtali á Hringbraut

Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, var í viðtali á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í gærkvöldi og ræddi þar starf og stefnu flokksins. Horfið á þáttinn hér.