mánudagur, 23. maí 2016

Opinn fundur Alþýðufylkingar um þingkosningar 25. maí

Opinn félagsfundur Alþýðufylkingarinnar um kosningarnar framundan miðvikudaginn 25. maí kl. 20 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87, Reykjavík.
Formaðurinn, Þorvaldur Þorvaldsson, kynnir drög að kosningastefnuskrá og kosningaundirbúning.
Allir velkomnir, nema þá helst auðvaldið.