miðvikudagur, 10. febrúar 2016

Þorvaldur Þorvaldsson svarar Katrínu Jakobsdóttur

Á Vísi í gær svaraði Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður og formaður Alþýðufylkingarinnar, svari Katrínar Jakobsdóttur til sín, um málefni Úkraínu og Rússlands og Íslands.