mánudagur, 22. febrúar 2016

Þorvaldur í viðtali í Harmageddon

Í liðinni viku fór Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður og formaður Alþýðufylkingarinnar, í viðtal í útvarpsþættinum Harmageddon. Hægt er að hlusta á þetta alveghreint ágæta viðtal með því að smella hérna.