mánudagur, 14. desember 2015

Sönghefti komið a netið!

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að sönghefti Alþýðufylkingarinnar er nú komið á internetið! Hægt er að finna það hérna:

Sönghefti Alþýðufylkingarinnar

...eða á samnefndum hlekk hér á spássíunni. Nú, við viljum endilega að sem flestir njóti þessara söngva með okkur og brýni sig á þeim fyrir baráttuna, þannig að gjörið svo vel!