miðvikudagur, 2. desember 2015

Af landsfundi Alþýðufylkingarinnar

Landsfundur Alþýðufylkingarinnar var haldinn í Friðarhúsi um liðna helgi, 28.-29. nóvember.

Á honum voru eftirfarandi kosin í framkvæmdastjórn: Þorvaldur Þorvaldsson, Vésteinn Valgarðsson, Þóra Sverrisdóttir, Claudia Overesch, Andrés Rúnar Ingason, Björgvin Rúnar Leifsson og Guðmundur Arngrímsson.

Auk þeirra voru Tinna Þorvaldsdóttir, Ólafur Þ Jónsson, Jóhannes Ragnarsson og Elín Helgadóttir kosin í miðstjórn.