mánudagur, 2. nóvember 2015

Alþýðufylkingin fundar á Akureyri

Alþýðufylkingin boðar til kynningar- og spjallfundar á Bláu könnunni á Akureyri mánudaginn 2. nóvember kl. 20.

Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, skýrir stefnu flokksins og tekur þátt í umræðum.

Allir eru velkomnir,

Alþýðufylkingin