miðvikudagur, 4. mars 2015

Opið hús hjá Alþýðufylkingunni á laugardag

Alþýðufylkingin býður í opið hús í Friðarhúsi, á horni Snorrabrautar og Njálsgötu, laugardaginn 7. mars milli klukkan 12 og 16. Komið og spjallið um landsins gagn og nauðsynjar við félaga í Alþýðufylkingunni og súpið kaffi með.