föstudagur, 2. maí 2014

Þorvaldur í Vikulokunum

Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar og oddviti hennar í borgarstjórnarkosningunum 31. maí, var í Vikulokunum á Rás 1 sl. sunnudag. Hlustið á þáttinn á heimasíðu Ríkisútvarpsins.