mánudagur, 12. maí 2014

Alþýðufylkingin á flugi í fjölmiðlunum

Alþýðufylkingin kynnti framboð sitt á blaðamannafundi í liðinni viku. Ríkisútvarpið fjallar um það: Vilja auka jöfnuð og velferð í borginni og það gerir Vísir líka: Vill stöðva markaðsvæðingu grunnþjónustunnar, sem og Morgunblaðið: Kjarni stefnunnar er jöfnuður og Alþýðufylkingin býður fram í Reykjavík.