fimmtudagur, 3. apríl 2014

Ætlum ekki að skríða fyrir auðvaldinu

Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar og oddviti í borgarstjórnarkosningum í vor, var í viðtali á Rás2 á mánudaginn. Hlustið á upptökuna: Ætlar ekki að skríða fyrir auðvaldinu.

Þess má jafnframt geta að stefnuskrá Alþýðufylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar hefur vakið athygli, og hana má lesa hér: Sósíalismi í einu sveitarfélagi.