þriðjudagur, 25. mars 2014

Þorvaldur Þorvaldsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík

Fréttatilkynning.

Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar leiðir lista flokksnks í Reykjavík

Alþýðufylkingin hefur gefið út kosningastefnuskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar í Reykjavík í vor sem lögð er til grundvallar framboði flokksins til borgarstjórnar. Samþykkt hefur verið að formaður flokksins, Þorvaldur Þorvaldsson verði í efsta sæti framboðslistans en röð næstu sæta verður ákveðin fljótlega þegar frambjóðendahópurinn liggur fyrir.

F.h. framkvæmdastjórnar Alþýðufylkingarinnar

Þorvaldur Þorvaldsson
sími: 8959564