föstudagur, 29. mars 2013

Skemmtikvöld 30. mars


Laugardaginn 30. mars verður skemmtikvöld í kosningarmiðstöð Alþýðufylkingarinnar á Hverfisgötu 82 og byrjar klukkan 20.30:

Unnur Sara Eldjárn syngur og spilar á gítar.

Alda Ingibergsdóttir syngur nokkur lög.

Spunaflokkur stígur á stokk og etur kappi við úrvalslið Alþýðufylkingarinnar.

Ýmsar veitingar í boði. Sumar jafnvel forvitnilegar.

fimmtudagur, 28. mars 2013

Ljóðakvöld Alþýðufylkingarinnar 3. apríl

Alþýðufylkingin heldur sitt þriðja ljóðakvöld miðvikudagskvöldið 3. apríl, í kosningamiðstöðinni að Hverfisgötu 82 (þar sem Lucky Records voru áður til húsa). Fram koma:

Anna S. Björnsdóttir
Bára Huld Sigfúsdóttir
Valdimar Tómasson
Þór Stefánsson
Þórey Mjallhvít Heiðardóttir Ómarsdóttir

Kosningamiðstöðin er opin virka daga milli kl. 15 og 18, þar er heitt á könnunni og hægt að skrifa sig sem meðmælanda með framboðinu og leggja fram frjáls framlög í baráttusjóðinn. Sjáumst!

miðvikudagur, 27. mars 2013

Ljóða- og vísnakvöld Alþýðufylkingarinnar

Í kvöld kl. 20 heldur Alþýðufylkingin ljóða- og vísnakvöld í kosningamiðstöðinni. Allir velkomnir. Heitt á könnunni og opinn söfnunarbaukur. Fram koma:

Anton Helgi Jónsson
Heiða trúbador (tónlist)
Jóhann Björnsson
Sigurbjörg Sæmundsdóttir
Þórdís Björnsdóttir

Kosningamiðstöð Alþýðufylkingarinnar er að Hverfisgötu 82 (þar sem Lucky Records var áður til húsa), þar er opið alla virka daga frá kl. 15 til 18 og heitt á könnunni. Kíkið við, skrifið undir meðmæli með framboðinu og látið fé af hendi rakna í baráttusjóðinn!

þriðjudagur, 26. mars 2013

Félagsfundur um kosningabaráttuna

Í kvöld kl. 20 heldur Alþýðufylkingin félagsfund um kosningabaráttuna í kosningamiðstöðinni. Nýir félagar velkomnir.

Kosningamiðstöð Alþýðufylkingarinnar er að Hverfisgötu 82 (þar sem Lucky Records var áður til húsa), þar er opið alla virka daga frá kl. 15 til 18 og heitt á könnunni. Kíkið við, skrifið undir meðmæli með framboðinu og látið fé af hendi rakna í baráttusjóðinn!

mánudagur, 25. mars 2013

Dagskrá vikunnar hjá Alþýðufylkingunni


Þriðjudagskvöld kl. 20: Félagsfundur um kosningabaráttuna. Nýir félagar velkomnir.

Miðvikudagskvöld kl. 20: Ljóða- og vísnakvöld. Fram koma: Anton Helgi Jónsson, Heiða trúbador (tónlist), Jóhann Björnsson, Sigurbjörg Sæmundsdóttir, Þórdís Björnsdóttir.

Kosningamiðstöð Alþýðufylkingarinnar er að Hverfisgötu 82 (þar sem Lucky Records var áður til húsa), þar er opið alla virka daga frá kl. 15 til 18 og heitt á könnunni. Kíkið við, skrifið undir meðmæli með framboðinu og látið fé af hendi rakna í baráttusjóðinn!

Ensk þýðing á stefnuskrá Alþýðufylkingarinnar

Stefnuskrá Alþýðufylkingarinnar er komin hér á heimasíðuna í enskri þýðingu.

An English translation of the Program of the People's Front of Iceland is now available.

fimmtudagur, 21. mars 2013

Starfshópur ungs fólks í Alþýðufylkingunni boðar til umræðu um skipulag ungs fólk og starf með Alþýðufylkingunni, í kosningamiðstöð Alþýðufylkingarinnar í kvöld, 21. mars, kl. 20.

Heitt á könnunni - Allir velkomnir

Kosningamiðstöð Alþýðufylkingarinnar er að Hverfisgötu 82 (þar sem Lucky Records var áður til húsa). Þar er opið virka daga frá kl. 15 til 18, fyrir utan ýmsa viðburði sem eru auglýstir sérstaklega.

miðvikudagur, 20. mars 2013

Ljóðakvöld Alþýðufylkingarinnar

Fjögur skáld lesa úr verkum sínum í kosningamiðstöð Alþýðufylkingarinnar í kvöld, miðvikudag 20. mars kl. 20:

Einar Már Guðmundsson
Bjarni Bernharður
Heiðrún Ólafsdóttir
Sigurlín Bjarney Gísladóttir

Heitt á könnunni - Allir velkomnir

Kosningamiðstöð Alþýðufylkingarinnar er að Hverfisgötu 82 (þar sem Lucky Records var áður til húsa). Þar er opið virka daga frá kl. 15 til 18, fyrir utan ýmsa viðburði sem eru auglýstir sérstaklega.

þriðjudagur, 19. mars 2013

Hvers vegna ekki ESB? Fundur í kvöld

Hvers vegna eigum við ekki að ganga í Evrópusambandið?
Framsaga: Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar.
Þriðjudagur 19. mars kl. 20. 
Umræður - Heitt á könnunni - Allir velkomnir.

Kosningamiðstöð Alþýðufylkingarinnar er að Hverfisgötu 82 (þar sem Lucky Records var áður til húsa). Þar er opið virka daga frá kl. 15 til 18, fyrir utan ýmsa viðburði sem eru auglýstir sérstaklega.

sunnudagur, 17. mars 2013

Alþýðufylkingin: Dagskrá kosningamiðstöðvar næstu daga

Kosningamiðstöð Alþýðufylkingarinnar er að Hverfisgötu 82 (þar sem Lucky Records var áður til húsa). Þar er opið virka daga frá kl. 15 til 18, fyrst um sinn, og þar að auki ýmsir viðburðir sem eru auglýstir sérstaklega.

Dagskrá næstu daga:

Þriðjudagur 19. mars kl. 20.

Hvers vegna eigum við ekki að ganga í Evrópusambandið?
Framsaga: Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar.
Umræður - Heitt á könnunni - Allir velkomnir.
_____

Miðvikudagur 20. mars kl. 20.

Ljóðakvöld - skáld lesa úr verkum sínum

Einar Már Guðmundsson
Bjarni Bernharður
Heiðrún Ólafsdóttir
Sigurlín Bjarney Gísladóttir
Heitt á könnunni - Allir velkomnir
_____

Fimmtudagur 21. mars kl. 20.

Fundur um starf ungmenna með Alþýðufylkingunni.
Starfshópur ungs fólks í Alþýðufylkingunni boðar til umræðu um skipulag ungs fólk og starf með Alþýðufylkingunni. 

Heitt á könnunni og allir velkomnir