miðvikudagur, 13. nóvember 2013

Af landsfundi Alþýðufylkingarinnar

Landsfundur Alþýðufylkingarinnar var haldinn í Reykjavík 8.-9. nóvember. Þar voru samþykktar nokkrar lagabreytingar, sem og nokkrar ályktanir sem verða birtar hér á síðunni á næstu dögum. Í framkvæmdastjórn voru kjörin:
Þorvaldur Þorvaldsson formaður
Sólveig Hauksdóttir varaformaður
Skúli Jón Kristinsson Unnarson ritari
Einar Andrésson gjaldkeri
Óskar Höskuldsson meðstjórnandi
Tinna Þorvaldsdóttir Önnudóttir meðstjórnandi
Vésteinn Valgarðsson meðstjórnandi

Auk þeirra voru kjörnir í miðstjórn:
Björgvin Leifsson, Húsavík
Kristian Guttesen, Egilsstöðum
Ólafur Þ Jónsson, Akureyri
Jóhannes Ragnarsson, Ólafsvík