mánudagur, 3. júní 2013

Fundur Alþýðufylkingarinnar á Akranesi fimmtudag 6. júní

Alþýðufylkingin mun halda kynningarfundi utan höfuðborgarsvæðisins á næstunni. Sá fyrsti verður á Kaffi Ást, Kirkjubraut 8, á Akranesi, fimmtudagskvöldið 6. júní kl. 20:00. Allir velkomnir.