fimmtudagur, 18. apríl 2013

Velferðar- og menntamál á RÚV

Vésteinn Valgarðsson, varaformaður Alþýðufylkingarinnar og oddviti í Reykjavíkurkjördæmi syðra, talaði fyrir stefnu Alþýðufylkingarinnar í velferðar- og menntamálum í kosningasjónvarpinu á dögunum. Þáttinn má sjá á heimasíðu Sjónvarpsins.