þriðjudagur, 23. apríl 2013

Umhverfismál í kvöld

Í kvöld, þriðjukvöldið 23. apríl, heldur Alþýðufylkingin fund um umhverfismálin.

Á framhaldsstofnfundi flokksins var samþykkt ályktun um umhverfis- og auðlindamál, og í stefnuskránni er einnig sérstakur kafli um umhverfið og auðlindirnar.